Verkefni frá kennurum til kennara!
Verkefni frá kennurum til kennara!
Markmið þessarar vefsíðu er að safna saman kennsluefni í google umhverfinu fyrir miðstig og unglingastig sem kennarar sitja á og gera það aðgengilegt öðrum kennurum. Því ætti að vera auðvelt að nýta kennsluefni frá öðrum kennurum á eigið google classroom og aðlaga að sinni kennslu.